Glútenlaust

Glútenlaust

Glútenlaus blanda.

Þegar um fæðuofnæmi er að ræða er ráðlegt að nota mataræði þar sem eina kornmetið er hrísgrjón, samhliða kjötmeti sem hundurinn hefur ekki neytt reglulega fram til þessa. Þetta stafar af því að hrísgrjón er eina korntegundin sem inniheldur ekkert glúten.

Husse býður tvær algjörlega glútenlausaar vörur fyrir hunda: Husse Lamm & Ris og Husse Lax & Ris, sem báðar henta fullkomlega við slíkar aðstæður.

Lamm & Ris:

  • eina korntegundin er hrísgrjón (glútenlaust)
  • eina spendýraprótínið kemur úr lambakjöti
  • fiskur sem hágæðauppspretta ómega-3 fitusýra


Lax & Ris:

  • eina korntegundin er hrísgrjón (glútenlaust)
  • eina dýraprótínið kemur úr laxi
  • lax sem hágæðauppspretta ómega-3 fitusýra


Við bjóðum einnig glútenlaust fóður fyrir ketti: Úrvals lambakássa, 400g, og úrvals kalkúnakássa, 400 g.

6 hluta

á hverja síðu

Listi Rist

Síða:
  1. 1
  2. 2
  1. DIGEST SENSITIVE

    Super Premium quality ingredients with excellent digestibility
    2.926 kr
  2. LIGHT SENSITIVE

    Heilfóður fyrir eldri hunda og hunda í yfirþyngd.
    12.011 kr
  3. OCEAN CARE

    Vandlega valin innihaldsefni með prebiotics til að styðja við meltingu og nauðsynlegar fitusýrur til að viðhalda heilbrigðri húð og feld
    16.204 kr
  4. BRAVO

    Mjúkir og bragðgóðir verðlauna bitar
    419 kr
  5. VALP PLUS

    Added psyllium, no wheat gluten - supports puppies digestion
    1.916 kr

6 hluta

á hverja síðu

Listi Rist

Síða:
  1. 1
  2. 2
Scroll