Upplýsingar um pöntun og afhendingu
Til að leggja inn pöntun geturðu einfaldlega farið í vefverslun okkar, valið þær vörur sem þú vilt og klárað pöntunina.
Hægt að senda pöntun með því að senda tölvupóst á netfangið pantanir@husse.is
Það er velkomið að panta í gegnun skilaboð á Facebook síðu Husse, Husse Ísland Gæludýrafóður
Svo má alltaf hringja í síma 856-5165 (María)
Þú veldur Droppstað til að sækja vörurnar og sendingargjaldið er 0 kr.
Á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri og á völdum stöðum á suðvesturhorninu er hægt að velja heimsendingu og kostar það aukalega 990 kr.