- Mýkir og verndar þófana.
- Langvarandi vörn.
- Hentar bæði hundum og köttum.
UMHIRÐA
- Á veturna eru hundar viðkvæmir fyrir áverkum og ertingu á þófum. Til að vernda þá í gönguferðum er mælt með að bera Tass+ á þófana. Tass+ inniheldur býflugnavax, sem mýkir og veitir langvarandi vörn.
- Þófarnir er einn viðkvæmasti hluti líkamans. Því er mjög mikilvægt að hugsa vel um þófana bæði á veturnar og á sumrin.
TILLÖGUR:
Aðeiins til notkunar á dýrum. Geymist þar sem börn ná ekki til. Aðens fyrir útvortis notkun. Geymið við undir 30°C. Ef fram koma ofnæmisviðbrögð á húð skal hætta notkun vörunnar strax.