Valp Maxi er Super Premium fóður sem veitir þau auka næringarefni, vítamín og steinefni sem hvolpar þurfa á meðan þeir eru að vaxa. Fóðrið er hentugt fyrir hvolpa frá 4 vikna aldri fram á fullorðinsár. Stærð fóðurbitanna er sérstaklega þróuð fyrir hvolpa af stærri tegundum. Valp Maxi inniheldur einnig glúkósamín til að styðja við liði.
Fóðurgæði
- 81% dýraprótein af heildarpróteininnihaldi
HÁTT ORKU- OG NÆRINGARINNIHALD
- Inniheldur hágæða, auðmeltanleg hráefni eins og kjúkling og lax..
- Mikið fituinnihald til að mæta mikilli orkuþörf..
RÍKT AF STEINEFNUM TIL AÐ STYRKJA BEIN OG TENNUR
- Rétt jafnvægi kalks og fosfórs til að styrkja bein og tennur.
- Bætt með D-vítamíni til að auka frásog kalks og fosfórs.
INNIHELDUR GLÚKÓSAMÍN
- Glúkósamín er hluti af brjóski í liðum; þetta efni styður við brjósk við mjúka liði.
STUÐLAR AÐ HEILBRIGÐUM MAGA
- Mikið orkuinnihald þýðir minni skammtar til að forðast magavandamál.
- Inniheldur frúktó-olígósakkaríð og ger sem styðja við ‘góðar’ bakteríur í maganum og draga úr hættu á lausum hægðum.
- Ríkt af trefjum til að örva þarmahreyfingar og bæta áferð hægða.
- Inniheldur lesitín til að auka meltanleika fitu.
STYRKIR ÓNÆMISKERFIÐ
- Bætt með A- og E-vítamínum sem auka mótstöðu gegn sjúkdómum og styrkja ónæmiskerfið.
- Inniheldur beta-karótín, andoxunarefni sem styrkir náttúrulegt ónæmi.
- Hentugt hlutfall fitusýra Omega-3 og Omega-6 til að vinna gegn bólgum og styrkja ónæmiskerfið.
GEFUR HEILBRIGÐAN GLANSANDI FELD
- Inniheldur biotin, B-vítamín, sem hjálpar til við að byggja upp heilbrigðan feld.
- Ríkt af fitusýrunum Omega-3 og Omega-6 til að væta ástand húðar of felds.
- Bætt með kopar til að örva ensím sem auka lit feldsins.
MJÖG BRAGÐGOTT
- Hágæða hráefni gefur bragð sem hundar elska.
Fóðurráðleggingar
Til að auðvelda umskiptin frá móðurmjólk yfir í fasta fæðu er hægt að væta Husse hvolpafóður með volgu vatni þegar hvolpurinn er um 4 vikna gamall. Í fyrstu bætið mikið af vatni (til að búa til graut) og minnkið síðan smám saman vatnsmagnið þegar hvolpurinn eldist. Um 8 vikna aldur ætti hvolpurinn að vera farinn að borða fasta fæðu. Hvolpar undir 6 mánaða aldri ættu að fá mat 3-4 sinnum á dag. Eftir 6 mánaða aldur er hægt að byrja að gefa tvisvar á dag. Gerðu það að vana að gefa hvolpinum ró eftir máltíðina. Fyrir daglegan skammt sjá fæðutöflu. Fæðutaflan er eingöngu viðmið, daglegur skammtur þarf að vera stilltur eftir þörfum einstakra hvolpa. Hvolpurinn þinn ætti alltaf að hafa aðgang að fersku vatni.
FULLORÐINS
ÞYNGD |
MÁNAÐA |
1-3 |
3-5 |
5-8 |
8-10 |
10-12 |
12-18 |
Mjólkandi tík
Ótakmarkað magn (eftir frjálsum vilja) þar til hvolpar hafa hætt á spena.
|
DAGSKAMMTUR |
10 - 25 kg |
36g x kg |
26g x kg |
18g x kg |
15g x kg |
15g x kg |
/ |
20g x kg |
+ 25 kg |
30g x kg |
24g x kg |
15g x kg |
13g x kg |
13g x kg |
12g x kg |
15g x kg |
1 dl af Valp Maxi = 39 g
SAMSETNING:
Kjúklingur, hrísgrjón, dýrafita, hveitimjöl, hveiti, hörfræ, jurtaþræðir, vatnsrofið dýraprótein, lax, laxolía, ger, salt, frúktó-olígósakkaríð (0,5%), þurrkuð heil egg, kalíumklóríð, mannan-olígósakkaríð (0,1%), lesitín, fitusýrusalt, sjávarþörungar, glúkósamín (500 mg/kg), rósmarín.
HLUTFALL NÆRINGAREFNA
prótein 29.0% (81% dýraprótein af heildarpróteininnihaldi),
fituinnihald 18.0%,
steinefni 7.5%,
trefjar 2.5%,
kalk 1.2%,
fosfór 1.0%,
omega-3 fitusýrur 1.1%,
omega-6 fitusýrur 2.0%,
tárín 1000 mg/kg.
AUKAEFNI:
Næringarefni:
A vítamín 17874 IU/kg,
D3 vítamín 1624 IU/kg,
E vítamín 500 mg/kg,
3b103 (járn ) 200 mg/kg,
3b202 (joð) 3 mg/kg,
3b405 (kopar) 8 mg/kg,
3b502 (mangan) 60 mg/kg,
3b605 (sink) 108 mg/kg, 3b607 (zinc) 12 mg/kg,
3b801 (selen) 0.2 mg/kg,
beta-karótín 1 mg/kg,
Andoxunarefni: tókóferól.