Valp Digest er Super Premium vara unnin úr auðmeltanlegum innihaldsefnum, sem henta hvolpum með viðkvæmt meltingarkerfi. Valp Digest veitir aukin næringarefni, vítamín og steinefni sem hvolpar þurfa og inniheldur engin gervi litarefni eða rotvarnarefni.
Fóðurgæði
- 75% Dýraprótein af heildar próteininnihaldi
HENTAR FYRIR HUNDA MEÐ VIÐKVÆMA MELTINGU
- Ekkert glúten; er glútenlaust og inniheldur kolvetni sem eru mjög meltanleg.
- Með frúktó-fásykrum til að draga úr hættu á mjúkum hægðum
- Inniheldur lesitín til að auka meltanleika fitu
- Með trefjum til að stuðla að heilsu í þörmum
STYRKIR ÓNÆMISKERFIÐ
- Bætt með A og E vítamínum sem styðja ónæmiskerfið
- Með beta-karótín, andoxunarefnum til að styðja við náttúrulegt ónæmi
- Fullkomið innihald Omega 3 og Omega 6 fitusýra til að styðja við ónæmi
HEILBRIGÐUR OG GLANSANDI FELDUR
- Inniheldur bíótín, B-vítamín, til að styðja fallegan feld
- Ríkt af Omega 3 og Omega 6 fitusýrum til að bæta ástand húðar og felds
- Inniheldur kopar til að örva ensím sem hjálpa til við að viðhalda lit feldsins
RÍKT AF STEINEFNUM TIL AÐ STUÐLA AÐ HEILBRIGÐUM BEINUM OG TÖNNUM
- Rétt jafnvægi af kalsíum og fosfór til að styðja við heilbrigð bein og tennur
- Inniheldur D-vítamín til að ná hámarks upptöku kalsíums og fosfórs
MJÖG BRAGÐGOTT
- Hágæða hráefni gefa bragð sem hundar elska
TANNHEILSA
- Áferð fóðursins hannað til að hjálpa til við hreinsun tanna
Fóðurráðleggingar
Til að auðvelda umskiptin frá móðurmjólk yfir í fasta fæðu er hægt að væta Husse hvolpafóður með volgu vatni þegar hvolpurinn er um 4 vikna gamall. Í fyrstu bætið mikið af vatni (til að búa til graut) og minnkið síðan smám saman vatnsmagnið þegar hvolpurinn eldist. Um 8 vikna aldur ætti hvolpurinn að vera farinn að borða fasta fæðu. Hvolpar undir 6 mánaða aldri ættu að fá mat 3-4 sinnum á dag. Eftir 6 mánaða aldur er hægt að byrja að gefa tvisvar á dag. Gerðu það að vana að gefa hvolpinum ró eftir máltíðina. Fyrir daglegan skammt sjá fæðutöflu. Fæðutaflan er eingöngu viðmið, daglegur skammtur þarf að vera stilltur eftir þörfum einstakra hvolpa. Hvolpurinn þinn ætti alltaf að hafa aðgang að fersku vatni.
Daily Ration |
Fullorðinsþyngd |
- 10 kg |
10 - 30 kg |
+30 kg |
1 - 3 Mánaða |
44g x kg |
37g x kg |
31g x kg |
3 - 5 Mánaða |
29g x kg |
27g x kg |
25g x kg |
5 - 8 Mánaða |
25g x kg |
19g x kg |
16g x kg |
8 - 10 Mánaða |
16g x kg |
16g x kg |
14g x kg |
10 - 12 Mánaða |
/ |
16g x kg |
14g x kg |
12 - 18 Mánaða |
/ |
/ |
13g x kg |
1 dl af Valp Digest = 38 g
SAMSETNING:
lambakjöt, hrísgrjón, hrísgrjónamjöl, kjúklingur, dýrafita, hörfræ, jurtatrefjar, vatnsrofið dýraprótein, lax, laxaolía, ger, salt, frúktó-fásykrur (0,5%), kalíumklóríð, lesitín, fitusýrusalt, sjávarþörungar, rósmarín
HLUTFALL NÆRINGAREFNA:
prótein 26.0% (75% dýraprótein af heildarpróteininnihaldi), fituinnihald 15.0%, steinefni 7.5%, trefjar 3.0%, kalk 1.6%, fosfór 1.2%, omega-3 fitusýrur 1.3%, omega-6 fitusýrur 1.4%.
AUKAEFNI:
Næringarefni:
A vítamín 20000 IU/kg,
D3 vítamín 1850 IU/kg,
E vítamín 580 mg/kg,
3b103 (járn ) 201 mg/kg,
3b202 (joð) 3 mg/kg,
3b405 (kopar) 8 mg/kg,
3b502 (mangan) 63 mg/kg,
3b605 (sink) 108 mg/kg,
3b607 (sink) 12 mg/kg,
3b801 (selen) 0,2 mg/kg,
beta-karótín 1 mg/kg;
Andoxunarefni: tókóferól;
Tæknileg aukaefni Klinóptílólít af setlaga uppruna: 10 g/kg.