Valp Digest er Super Premium vara unnin úr auðmeltanlegum innihaldsefnum, sem henta hvolpum með viðkvæmt meltingarkerfi. Valp Digest veitir aukin næringarefni, vítamín og steinefni sem hvolpar þurfa og inniheldur engin gervi litarefni eða rotvarnarefni.
Gæði fóðurs
- 75% Dýraprótein af heildar próteininnihaldi
HENTAR FYRIR HUNDA MEÐ VIÐKVÆMA MELTINGU
- Ekkert glúten; er glútenlaust og inniheldur kolvetni sem eru mjög meltanleg.
- Með frúktó-fásykrum til að draga úr hættu á mjúkum hægðum
- Inniheldur lesitín til að auka meltanleika fitu
- Með trefjum til að stuðla að heilsu í þörmum
STYRKIR ÓNÆMISKERFIÐ
- Bætt með A og E vítamínum sem styðja ónæmiskerfið
- Með beta-karótín, andoxunarefnum til að styðja við náttúrulegt ónæmi
- Fullkomið innihald Omega 3 og Omega 6 fitusýra til að styðja við ónæmi
HEILBRIGÐUR OG GLANSANDI FELDUR
- Inniheldur bíótín, B-vítamín, til að styðja fallegan feld
- Ríkt af Omega 3 og Omega 6 fitusýrum til að bæta ástand húðar og felds
- Inniheldur kopar til að örva ensím sem hjálpa til við að viðhalda lit feldsins
RÍKT AF STEINEFNUM TIL AÐ STUÐLA AÐ HEILBRIGÐUM BEINUM OG TÖNNUM
- Rétt jafnvægi af kalsíum og fosfór til að styðja við heilbrigð bein og tennur
- Inniheldur D-vítamín til að ná hámarks upptöku kalsíums og fosfórs
MJÖG BRAGÐGOTT
- Hágæða hráefni gefa bragð sem hundar elska
TANNHEILSA
- Áferð fóðursins hannað til að hjálpa til við hreinsun tanna
Fóðrunarráð
Daglegur skammtur |
Þyngd |
-10kg |
10 - 30kg |
+30kg |
1 - 3 Mánaða |
44g x kg |
37g x kg |
31g x kg |
3 - 5 Mánaða |
29g x kg |
27g x kg |
25g x kg |
5 - 8 Mánaða |
25g x kg |
19g x kg |
16g x kg |
8 - 10 Mánaða |
16g x kg |
16g x kg |
14g x kg |
10 - 12 Mánaða |
/ |
16g x kg |
14g x kg |
12 - 18 Mánaða |
/ |
/ |
13g x kg |
1 dl = 35 g. Ráðlagt magn fer eftir aldri hundsins og virkni, og ætti að skipta því í tvær máltíðir á dag. Gefðu Husse alltaf þurrmat með skál af fersku vatni.
COMPOSITION:
lamb, rice, rice flour, chicken (partially hydrolyzed), animal fat, linseed, vegetable fibers, fish, salmon oil, yeast, salt, fructo-oligosaccharides (0.3%), potassium chloride, lecithin, Tagetes, sea algae.
ANALYTICAL CONSTITUENTS:
protein 26.0% (75% animal protein of total protein content), fat content 15.0%, crude ash 7.9%, crude fibre 3.0%, calcium 1.6%, phosphorus 1.2%, omega-3 fatty acids 1.3%, omega-6 fatty acids 1.4%.
ADDITIVES:
Nutritional additives:
vitamin A 20000 IU/kg, vitamin D3 1850 IU/kg, vitamin E 580 mg/kg, E1 (iron) 201 mg/kg, 3b202 (iodine) 3 mg/kg, E4 (copper) 8 mg/kg, E5 (manganese) 63 mg/kg, 3b605 (zinc) 120 mg/kg, E8 (selenium) 0,2 mg/kg, beta-carotene 1 mg/kg;
Antioxidants: Tocopherols.