Pro Valp er hágæða fóður sem gefur þau auka næringarefni, vítamín og steinefni sem hvolpar þurfa í uppvextinum. Það hentar sem byrjunarfóður fyrir hvolpa frá 3 vikna aldri og sem heilfóður frá 4 vikna til fullorðinsára. Hentar einnig fyrir hvolpafullar og mjólkandi tíkur.
FÓÐURGÆÐI
HÁTT ORKUINNIHALD
- Hágæða, auðmeltanleg hráefni eins og kjúklingur og hrísgrjón.
- Mikið fituinnihald til að mæta mikilli orkuþörf.
RÍKT AF STEINEFNUM TIL AÐ STYRKJA BEIN OG TENNUR
- Inniheldur kalk og fosfór í svipuðu hlutfalli og finnst í móðurmjólk, til að styrkja bein og tennur.
- Bætt með D-vítamíni til að auka frásog kalks og fosfórs.
STUÐLAR AÐ HEILBRIGÐRI MELTINGU
- Ríkt af rófutrefjum til að örva þarmahreyfingar og bæta áferð hægða.
- Epli sem náttúruleg uppspretta pektíntrefja sem stuðlar að jafnvægi í þarmaflóru.
STYRKIR ÓNÆMIKERFIÐ
- Bætt með A- og E-vítamínum sem styrkja ónæmiskerfið.
- Með gulrótum, náttúrulegri uppsprettu beta-karótíns sem eykur heilbrigði.
- Með andoxunarefnum til að styrkja náttúrulegt ónæmi.
- Hentug hlutföll fitusýra Omega-3 og Omega-6 fyrir hámarks heilsu og ónæmi.
GEFUR HEILBRIGÐAN GLANSANDI FELD
- Ríkt af fitusýrum Omega-3 og Omega-6 til að bæta ástand húðar og felds
- Bætt með kopar til að örva ensím sem viðhalda lit felldsins.
MJÖG BRAGÐGOTT
- Inniheldur vatnsrofinn kjúklingaprótein sem gefur frábært bragð.
- Hágæða hráefni gefa bragð sem hundar elska.
Fóðurráðleggingar
Til að auðvelda umskiptin frá móðurmjólk yfir í fasta fæðu er hægt að væta Husse hvolpafóður með volgu vatni þegar hvolpurinn er um 4 vikna gamall. Í fyrstu bætið mikið af vatni (til að búa til graut) og minnkið síðan smám saman vatnsmagnið þegar hvolpurinn eldist. Um 8 vikna aldur ætti hvolpurinn að vera farinn að borða fasta fæðu. Hvolpar undir 6 mánaða aldri ættu að fá mat 3-4 sinnum á dag. Eftir 6 mánaða aldur er hægt að byrja að gefa tvisvar á dag. Gerðu það að vana að gefa hvolpinum ró eftir máltíðina. Fyrir daglegan skammt sjá fæðutöflu. Fæðutaflan er eingöngu viðmið, daglegur skammtur þarf að vera stilltur eftir þörfum einstakra hvolpa. Hvolpurinn þinn ætti alltaf að hafa aðgang að fersku vatni.
D
a
g
s
k
a
m
m
t
u
r
|
Fullorðinsþyngd |
10 - 25 kg |
+ 25 kg |
1 - 3 Mánaða |
36g x kg - 28g x kg |
/ |
3 - 5 Mánaða |
34g x kg - 26g x kg |
21g x kg |
5 - 8 Mánaða |
27g x kg - 21g x kg |
17g x kg |
8 - 10 Mánaða |
23g x kg - 18g x kg |
14g x kg |
10 - 12 Mánaða |
23g x kg - 18g x kg |
14g x kg |
12 - 18 Mánaða |
23g x kg - 18g x kg |
14g x kg |
Mjólkandi tík |
45g x kg - 36g x kg |
28g x kg |
Ótakmarkað magn (eftir frjálsum vilja) þar til hvolpar hafa hætt á spena. |
1 dl af Pro Valp = 40 g
SAMSETNING:
Kjúklingur, hveiti, hrísgrjón, dýrafita, maís, hveitimjöl, hörfræ, rófukvoða, hveitifræ, vatnsrofið dýraprótein, ger, steinefni, epli, gulrætur, spergilkál, lesitín
HLUTFALL NÆRINGAREFNA:
prótein 28.0%,
fituinnihald 16.0%,
steinefni 6.5%,
trefjar 2.0%,
kalk 1.2%,
fosfór 0.9%,
omega-3 fitusýrur 0.9%,
omega-6 fitusýrur 2.0%.
AUKAEFNI:
Næringarefni:
A vítamín 19000 IU/kg,
D3 vítamín 1750 IU/kg,
E vítamín 140 mg/kg,
3b103 (járn ) 177 mg/kg,
3b202 (joð) 2.7 mg/kg,
3b405 (kopar) 6.6 mg/kg,
3b502 (mangan) 55 mg/kg,
3b605 (sink) 95 mg/kg,
3b607 (sink) 11 mg/kg,
3b801 (selen) 0.18 mg/kg;
Andoxunarefni.
Tæknileg aukaefni: Klinóptílólít af setlaga uppruna: 10 g/kg.