Pro Energi inniheldur öll þau næringarefni sem orkumiklir vinnuhundar þurfa, eins og t.d. veiðihundar, sleðahundar og aðrir sem þurfa mikið magn af próteini og fitu. Pro Energi er gert úr hágæða auðmeltanlegu hráefni að viðbættu C-vítamíni, sem hjálpar til við að hreinsa sindurefni úr líkamanum og dregur úr bólgum.
Fóðurgæði
HÁTT ORKU- OG NÆRINGARINNIHALD
- Hágæða auðmeltanleg hráefni eins og kjúklingur og lax.
- Hátt fitunnihald til að mæta orkuþörf.
ÞRÓAÐ FYRIR ÁKJÓSANLEGASTAN ÁRANGUR
- Með L-karnitíni fyrir hámarks orku í vöðvum.
HEILBRIGÐ MELTING
- Hátt orkuinnihald þýðir smærri skammtar til að forðasta þarmavandamál.
- Inniheldur frúktófjörusykrur (fructo-oligosaccharides) sem stuðla að vexti "góðra" baktería í þörmum og hámarka meltingu.
- Ríkt af grænmetistrefjum til að örva hreyfanleika þarma og stuðla að reglulegum hægðum.
- Inniheldur lesitín til að auka meltanleika fitu.
STYRKIR ÓNÆMISKERFIÐ
- Auðgað með A- og E- vítamínum sem styrkja ónæmiskerfið.
- Með beta-karótíni og Tagetes (náttúrlega uppspretta lútíns), andoxunarefnum til að styrkja náttúrulegt ónæmi.
- Ákjósanlegt hlutfall fitusýra, Omega-3 og Omega-6 fyrir góða heilsu.
AUÐGAÐ MEÐ LAXOLÍU OG LEISITÍNI
- Laxolía (ákjósanlegt hlutfall Omega-3/Omega-6) stuðlar að heilbrigðri húð og feld og örvar matarlyst.
- Lesitín örvar fitubrennslu
GEFUR HEILBRIGÐAN GLANSANDI FELD
- Ríkt af fitusýrum Omega-3 og Omega-6 sem bætir ástand húðar og felds.
- Auðgað með kopar til að örva ensím sem viðhalda lit feldsins.
MJÖG BRAGÐGOTT
- Inniheldur vatnsrofið kjúklingaprótein sem gefur frábært bragð.
- Hágæða hráefni gefa bragð sem hundar elska.
Fóður ráðleggingar
Gefið Husse þurrfóðrið eins og það kemur úr pokanum eða hellið smávegis volgu vatni yfir til að örva bragðið. Skál með köldu vatni ætti alltaf að vera til staðar fyrir hundinn þinn. Fyrir daglegan fóðurskammt, sjá töflu. Fóðurtaflan er þó aðeins leiðarvísir, daglegt magn þarf að finna í samræmi við stærð og hreyfiþörf hundsins. Skiptu magninu í a.m.k. tvær máltíðir á dag.
Þyngd
|
2 - 10 kg |
11 - 30 kg |
+ 30 kg |
Ráðlagður dagskammtur
|
18 - 12 g x kg |
12 - 9 g x kg |
9 - 8 g x kg |
1 dl af Pro Energi = 39 g
SAMSETNING:
kjúklingur, hveiti, dýrafita (úr svínum), hrísgrjón, hveiti, hörfræ, jurtatrefjar, vatnsrofið dýraprótein, lax, laxaolía, ger, salt, frúktó-fásykrur, þurrkuð heil egg, kalíumklóríð, lesitín, sjávarþörungar, Tagetes (planta sem hefur græðandi áhrif á meltingarfæravandamál)
chicken, wheat, animal fat, rice, wheat flour, linseed, vegetable fibres, hydrolysed animal protein, salmon, salmon oil, yeast, salt, fructo-oligosaccharides, dried whole eggs, potassium chloride, lecithin, sea algae, Tagetes.
HLUTFALL NÆRINGAREFNA:
protein 32.0%,
fat content 23.0%,
crude ash 8.0%,
crude fibres 2.5%,
calcium 1.4%,
phosphorus 1.0%,
omega-3 fatty acids 1.3%,
omega-6 fatty acids 2.5%.
AUKAEFNI:
Næringarefni:
vitamin A 20850 IU/kg,
vitamin D3 1895 IU/kg,
vitamin E 580 mg/kg,
vitamin C 200 mg/kg,
3b103 (Iron) 201 mg/kg,
3b202 (Iodine) 3 mg/kg,
3b405 (Copper) 7.5 mg/kg,
3b502 (Manganese) 62.5 mg/kg,
3b605 (zinc) 108 mg/kg,
3b607 (zinc) 12 mg/kg,
3b801 (Selenium) 0.2 mg/kg,
beta-carotene 1 mg/kg,
L-carnitine 40 mg/kg,
chondroitin-glucosamine 1000 mg/kg;
Andoxunarefni: Tocopherols;
Tæknileg aukaefni: Clinoptilolite of sedimentary origin: 10 g/kg.