Sensitive Light inniheldur aðeins bestu hráefni með háu næringargildi og frábærum meltanleika.
Það er sérstaklega þróað til að mæta næringarþörfum hunda sem eru minna virkir, of þungir eða hafa tilhneigingu til að þyngjast hratt. Þetta fullfóður hjálpar hundinum að vera í toppformi og viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd.
Fóður gæði
- 80.4% dýraprótein af heildarpróteininnihaldi
HENTAR HUNDUM MEÐ VIÐKVÆMA MELTINGU OG OFNÆMI
- Auðmeltanlegt fóður með vandlega völdum innihaldsefnum úr kjúklingi og hrísgrjónum.
- Hrísgrjón eru eina korntegundin í fóðrinu, glútenlaus og auðmelt kolvetnauppspretta.
LÁGT HLUTFALL KALORÍA FYRIR ÞYNGDARSTJÓRNUN
- Sérhannað fóður með hátt næringargildi en minna fituinnihald.
- Ríkt af trefjum sem stuðla að seddutilfinningu án óþarfa hitaeininga.
- Gefðu Sensitive Light til að hjálpa við þyngdartap eða viðhalda kjörþyngd – sjá fóðrunarleiðbeiningar fyrir ráðlagða skammta.
RÍKT AF STEINEFNUM FYRIR HEILBRIGÐ BEIN OG TENNUR
- Inniheldur kalk og fosfór sem styrkja bein og tennur.
- D-vítamín tryggir betri upptöku kalks og fosfórs.
STYÐUR VIÐ HEILBRIGÐA MELTINGU
- Inniheldur frúktó-olígósakkaríð sem styðja við góðar bakteríur í meltingarvegi og viðhalda jafnvægi í þarmaflórunni.
- Ríkt af jurtatrefjum sem örva þarmahreyfingar og bæta áferð hægða.
- Líesitín eykur meltanleika fitu.
STYRKIR ONÆMISKERFIÐ
- Auðgað af A-, C- og E-vítamínum sem styrkja ónæmiskerfið.
- Inniheldur beta-karótín, náttúrulegt andoxunarefni sem styður við ónæmisstarfsemi.
- Tagetes-þykkni er náttúruleg uppspretta karótína – plöntulitarefna með andoxunaráhrif í frumum líkamans.
- Kjörmagn af Omega-3 og Omega-6 fitusýrum styður við heilsu, ónæmi og heilastarfsemi.
HEILBRIGÐ HÚÐ OG GLANSANDI FELDUR
- Ríkt af Omega-3 og Omega-6 fitusýrum sem viðhalda heilbrigðri húð og fallegum feld.
- Inniheldur hágæða laxolíu, frábæra uppsprettu Omega-3 fitusýra.
- Kopar örvar ensím sem viðhalda náttúrulegum lit og gljáa feldarins.
MJÖG BRAGÐGOTT
- Vatnsrofin dýraprótein bæta bragð og auka lyst.
- Hágæða innihaldsefni tryggja frábært bragð sem hundar elska.
TANNHEILSA
- Áferð fóðurkúlanna stuðlar að náttúrulegri tannhreinsun með vélrænum nuddáhrifum.
HENTAR HUNDUM MEÐ SYKURSÝKI
- Lág orkuinnihald og hægvirkar trefjar gera Sensitive Light sérstaklega hentugt fyrir hunda með sykursýki.
- Hundum með sykursýki ætti að gefa minni máltíðar og oftar yfir daginn (4-5 sinnum)
Fóður ráðleggingar
Gefið Husse fóðrið eins og það er eða hellið smá volgu vatni yfir það. Skál með köldu vatni ætti allaf að vera tiltæk fyrir hundinn þinn. Fyrir ráðlagðan dagskammt, sjá nánar fóðurtöflu. Fóðurtaflan er eingöngu til viðmiðunar, daglegur skammtur þarf að vera stilltur eftir þörfum hvers hunds. Skiptu dagskammtinum í a.m.k. tvær máltíðar á dag. Ef þú telur að hundurinn þinn sé of þungur, ættir þú að ráðfæra þig við dýralækni áður en þú byrjar á þyngdarminnkunarprógrammi.
| ÞYNGD |
2 - 10 kg |
11 - 30 kg |
30+ kg |
| RÁÐLAGÐUR DAGSKAMMTUR |
23 - 16 g x kg |
15 - 12 g x kg |
11 - 10 g x kg |
1 dl af Sensitive Light = 38 g
SAMSETNING:
Kjúklingur, hrísgrjón, hrísgrjónamjöl, dýrafita, jurtatrefjar, hörfræ, ger, laxolía, vatnsrofin dýraprótein, salt, þurrkuð heil egg, frúktó-olígósakkaríð (0,3%), líesitín, sjávarþang, Tagetes (blómþykkni).
HLUTFALL NÆRINGAREFNA:
prótein 26.0% (80.4% dýraprótein af heildarpróteininnihaldi),
fita 9.5%,
hráaska 7.0%,
trefjar 3.0%,
kalk 1.3%,
fosfór 0.9%,
omega-3 fitusýrur 1.2%,
omega-6 fitusýrur 1.1%.
AUKAEFNI:
Næringarefni:
A-vítamín 20850 IU/kg,
D3-vítamín 1895 IU/kg,
E-vítamín 580 mg/kg,
C-vítamín 200 mg/kg,
3b103 (Járn) 201 mg/kg,
3b202 (Joð) 3.1 mg/kg,
3b405 (Kopar) 7.5 mg/kg,
3b502 (Mangan) 62 mg/kg,
3b605 (Sink) 108 mg/kg, 3b607 (zinc) 12 mg/kg,
3b801 (Selen) 0.2 mg/kg,
L-karnitín 40 mg/kg,
Beta-karótín 1 mg/kg;
Andoxunarefni: tókóferól;
Tæknileg aukaefni: Klinóptílólít af setlaga uppruna: 10 g/kg.