Fyrir fullorðna hunda
Í Husse Super Premium vörunum eru eingöngu notuð hágæða innihaldsefni sem eru vel meltanleg og orkuinnihald er hærra en í venjulegu hundamat. Þessar vörur eru samsettar fyrir besta jafnvægi á næringu og innihalda næringarefni til að viðhalda góðri heilsu.
-
DIGEST SENSITIVE
Digest er super premium fóður, gert úr mjög auðmeltanlegu hráefni, sem hentar vel hundum með viðkvæma meltingu og öllum hinum líka.
Filter by:
- Hunda stærð
- Aldur Hunds
- Virkni hunda
- Sérþarfir
- Dýraprótein
- Sérstök hráefni