Husse hágæða kettlingafóður, Kattunge, er unnið úr kjúklingaprótínum. Fóðrið tryggir kettlingnum þínum það magn prótína sem þarf til eðlilegs vaxtar og þroska vöðva, líffæra, húðar og felds. Nægilegt magn af táríni stuðlar að eðlilegri starfsemi augna, hjarta og æxlunarfæra hjá kettinum þínum. Mælt er með Husse Kattunge fyrir ketti frá því að þeir venjast frá móðurinni og að eins árs aldri.