Hvolpar þurfa næstum tvöfalt meiri orku og næringu en fullvaxnir hundar. Husse Valp, Valp Mini, Lamm & Ris Valp og Valp Maxi eru hágæða fóðurvörur sem sjá hvolpinum fyrir öllum þeim næringarefnum, vítamínum og steinefnum sem nauðsynleg eru á uppvaxtarskeiðinu. Valp, Valp Maxi og Valp Mini hentar fyrir hvolpa allt að átta mánaða eða ársgamla, allt eftir stærð hundsins.