Ómega-6+

Ómega-6+

Ómega-3 og ómega-6 í æskilegu magni stuðla að hraustlegum feldi og húð.

Hvert er hlutverk ómega-6 og ómega-3?

Það var ekki fyrr en á síðustu áratugum að mönnum varð ljóst hversu mikilvægar fitusýrur eru heilsu manna og dýra. Mikilvægar fitusýrur eru efni sem finna má í fitum og olíum til neyslu og eru nauðsynlegar til að halda góðri heilsu. Tileru tvær tegundir fitusýra, ómega-6 og ómega-3.

Ómega-6 fitusýrur fyrirfinnast í mörgum tegundum jurtaolíu. Þæreru nauðsynlegar til að viðhalda húðheilsu og hraustlegum feldi og hafa auk þess mikil áhrif á frjósemi og æxlun.

Ómega-3 fitusýrur gegna mörgum mismunandi hlutverkum í líkamanum. Nýlegar vísindarannsóknir hafa leitt í ljós að mikilvægi ómega-3 fyrir heilsu manna sem dýra verður seint ofmetið. Ómega-3 verndar heilafrumurnar og eykur námsfærni hvolpa. Ómega-3 hefur náttúrulega bólgueyðingarvirkni sem getur komið sér sérstaklega vel fyrir hunda með húð-, liða- eða meltingarvandamál. Ómega-3 kemur einnig við sögu við að flytja súrefni til líkamsfrumnanna.

1 hluta

á hverja síðu

Listi Rist

  1. EXCLUSIVE LYSTER CARE

    Sérstaklega þróað fyir ketti með viðkvæma húð. Hentar einnig athafnasömum köttum.
    3.200 kr

1 hluta

á hverja síðu

Listi Rist

Scroll