Husse hágæðavörurnar innihalda eftirfarandi andoxunarefni:
1. Vítamín með andoxandi virkni:
C- og E-vítamíni er bætt við fóðrið í miklu magni. Þessi vítamín eru öflug andoxunarefni sem verja frumuhimnu líkamsfrumnanna.
2. Karótenóíð:
Hágæðafóðrið frá Husse inniheldur mikið magn af lútíni og beta-karótíni. Þessináttúrulegu plöntulitarefni hafa mjög öfluga andoxunarvirkni í frumum líkamans.
3. Vínberjaþykkni:
Viðbætt vínberjaþykkni inniheldur mikið magn fjölfenóls, sem verndar kjarna frumnanna í líkamanum.