Verið velkomin í nýju vefverslunina okkar

4.1.2021

Í dag tókum við í gagnið nýja vefverslun okkar hér hjá Husse. Hún hefur verið lengi á leiðinni og í vinnslu, en vissulega voru smá hnökrar hjá okkur í byrjun. Allt ætti nú að vera komið í samt lag, og munum við halda áfram að betrum bæta hana á komandi vikum og dögum.

Vafraðu um nýju og uppfærðu vefverslunina okkar til að lesa meira um vöru okkar og þjónustu! Skipulagið er nýtt en hágæða vörur okkar og betri þjónusta eru óbreyttar.

Þú verdur að vera skráður inn til að skrifa athugasemd.

smelltu hér to log in

« Til baka
Scroll