Fóðurtunnar er gerð úr efni sem er viðurkennt fyrir matvælaiðnað. Rúmmálið er 38 L sem samsvarar um það bil 15 kg af þurrfóðri. Hjólin 4 undir tunnunni gera hana stöðuga og auðvelda til flutnings. Fóðurtunnan er loftétt og þannig helst fóðrið ferskt lengi. Hægt er að festa skeiðina sem fylgir innan á lokið.
406*374*495 mm