EXCLUSIVE LIGHT / Sensitive Digestion er heilstætt fóður fyrir ketti. Exclusive LIGHT er heppilegt fyrir ketti sem hreyfa sig lítið og eldri ketti (7 ára og eldri) og ketti sem eru of þungir. Hentar einnig köttum með viðkvæma meltingu.
Inniheldur 45% kjúklingakjöt.
Gæði fóðurs
- Meltanleiki 92%
- Efnaskipt orka 3970 Kcal
RÍKT AF STEINEFNUM SEM STYRKJA BEIN OG TENNUR
- Inniheldur rétt jafnvægi á kalsíum og fosfór til að styrkja bein og tennur.
- Bætt með D-vítamíni til að auka inntöku þessara steinefna.
HEILBRIGÐUR OG GLJÁANDI FELDUR
- Ríkt af Omega-3 og Omega-6 fitusýrum til að bæta ástand húðar og felds.
- Auðgað með kopar til að örva ensím sem viðhalda lit feldsins
MELTING
- Hátt prótein innihald og korn fyrir góða inntöku kolvetna og gott líkamsástand.
- Hágæða, auðmeltanleg innihaldsefni eins og vatnsrofið kjúklingaprótein til að gefa frábært bragð.
KEMUR Í VEG FYRIR HÁRKÚLUR
- Inniheldur náttúrulegar trefjar til að koma í veg fyrir hárkúlumyndun í þörmum.
- Með trefjum til að auðvelda matarinntöku og stuðla að þéttum hægðum.
STYRKIR ÓNÆMISKERFIÐ
- Besta innihald Omega-3 og Omega-6 fitusýra til að styrkja ónæmi og efla heilsu.
- Auðgað með A og E vítamínum sem bæta viðnám gegn sjúkdómum og styrkja ónæmiskerfið.
- Próteinríkt til að þróa mótefni og sterk andoxunarefni fyrir skjóta vörn.
HAGKVÆMT TAURÍN INNIHALD
- Taurine er nauðsynleg amínósýra sem kettir framleiða ekki sjálfir, það stuðlar að heilsu augna og hjartastarfsemi.
- Inniheldur kjúkling sem er náttúrulega ríkur af tauríni.
- Bætt með auka tauríni til að tryggja rétt magn fyrir köttinn þinn.
Fóðurráð
Skildu eftir fóður þar sem kötturinn þinn getur fengið sér hvenær sem er. Kettir borða oft í litlu magni. Fullorðnir kettir borða frá 50 til 100 g af mat á dag, allt eftir þyngd og virkni. Þú getur gefið fóðrið þurrt eða vætt með vatni. Fyrir daglegan skammt sjá töflu:
ÞYNGD |
3 – 4 kg |
4 – 5 kg |
5 – 7 kg |
8 – 9 kg |
Venjulegt |
40 – 50 g |
50 – 60 g |
60 – 85 g |
80 – 100 g |
Að léttast |
27 – 35 g |
35 – 40 g |
40 – 65 g |
65 – 90 g |
Composition:
Chicken, corn, rice, corn gluten, animal fat, beet pulp, dried whole eggs, brewer’s yeast, hydrolised chicken protein, dehydrated fish, fish oil, minerals, fructo- oligosaccharides (min. 1%), lecithin (0.25%), yucca extract.
Analytical constituents :
Protein 29.0%, fat content 11.0%, crude ash 6.5%, crude fibre 3.5%, calcium 1.0%, phosphorus 0.9%.
Additives : Nutritional additives:
Vitamin A: 30000 IU/kg, vitamin D3 1500 IU/kg, vitamin E 160 mg/kg, E1(Iron) 70 mg/kg, E2 (Iodine) 2.5 mg/kg, E4 (Copper) 12 mg/kg, E5 (Manganese) 105 mg/kg, E6 (Zinc) 115 mg/kg, E8 (Selenium) 0.25 mg/kg, taurine 2000 mg/kg ; Antioxidants.