Digest Giant er úrvalsvara, framleidd úr mjög meltanlegu hráefni, sérstaklega hönnuð fyrir stærri hundategundir með viðkvæma meltingu. Þetta er kjörfóður með hóflega orku til að viðhalda góðri heilsu og ástandi fullorðinna stórra hundategunda. Stærð kornanna er sérsniðin fyrir ákjósanlega neyslu hjá stórum hundategundum.
Fóðurgæði
- 73.5% Dýraprótein af heildar próteininnihaldi.
MINNKAR HÆTTUNA Á MAGAVANDAMÁLUM OG OFNÆMI
- Inniheldur lambakjöt sem eina dýrapróteingjafann, lambaprótein veldur afar sjaldan ofnæmi.
- Ekket glúten, hrísgrjón eru eini korngjafinn til að minnka áhættuna á glúten viðbrögðum.
- Inniheldur frúktó-ólígósakkaríðum og ger til að minnka áhættuna á mjúkum hægðum.
- Inniheldur lesitín til að auka meltanleika fitu.
- Með trefjum til að styðja við heilbrigði þarma.
INNIHELDUR CHONDROITIN OG GLUCOSAMINE
- Chondroitin og glucosamine eru hluti af brjóski í liðunum, þessi efni styðja við brjóskið til að tryggja liðleika liðanna.
AUÐGAÐ MEÐ TAURINE (TÁRÍN)
- ´Tárín styður við hjartastarfsemi og er mikilvægt í næringu stórra hunda.
STYRKIR ÓNÆMISKERFIÐ
- Auðgað af A- og E- vítamínum sem auka mórstöðu gegn sjúkdómum og styrkja ónæmiskerfið.
- Með beta-karótíni, andoxunarefni sem styrkir náttúrulega ofnæmiskerfið.
- Ákjósanlegt magn af fitusýrunum Omega-3 og Omega-6 til að vinna á bólgum og styrkja ónæmiskerfið.
HEILBRIGÐUR OG GLANSANDI FELDUR
- Inniheldur bíótín, B-vítamín, sem hjálpar til við að byggja upp fallegan feld .
- Ríkt af fitusýrunum Omega-3 og Omega-6 til að bæta ástand húðar og felds..
- Inniheldur kopar til að örva ensím sem hjálpar til við að viðhalda lit feldsins..
MJÖG BRAGÐGOTT
- Hágæða hráefni gefa bragð sem hundar elska
Fóðurráðleggingar
Gefið Husse fóðrið eins og það kemur úr pokanum eða setjið smávegis af volgu vatni yfir fóðrið í skálinni. Skál með fersku vatni ætti alltaf að vera tiltæk fyrir hundinn þinn. Fyrir ráðlagðan dagskammt, sjá fóðurtöflu. Fóðurtaflan er eingöngu til viðmiðunar, dagskammtinn þarf að meta út frá þörfum hvers og eins hunds. Skiptu dagsskammti hundsins í a.m.k. tvær máltíðir á dag.
ÞYNGD |
25 - 35 kg |
35 - 45 kg |
+45 kg |
DAGSSKAMMTUR |
10g x kg |
9g x kg |
8g x kg |
SAMSETNING:
Lamb, hrísgrjón, hrísgrjónamjöl, dýrafita, lax, hörfræ, ger, jurtatrefjar, vatnsrofið dýraprótein, laxolía, salt, frúktó-fásykrur (0.3%), kalíumklóríð, lesitín, sjávarþörungar, Tagetes (Tagetes eru þekktar fyrir að innihalda náttúrulegar efni sem hafa andoxunareiginleika og eru stundum notaðar sem viðbót í fóðri dýra, þar sem þær geta stuðlað að bættri húðheilsu og lit).
HLUTFALL NÆRINGAREFNA:
prótein24.0% (73.5% dýraprótein af heildarpróteininnihaldi),
fituinnihald 14.0%,
steinefni 7.9%,
trefjar 2.5%,
kalk 1.6%,
fosfór 1.0%,
omega-3 fitusýrur 1.4%,
omega-6 fitusýrur 1.1%.
AUKAEFNI:
Næringarefni:
A vítamín 17500 IU/kg,
D3 vítamín 1600 IU/kg,
E vítamín 500 mg/kg,
C vítamín 300 mg/kg,
3b103 (Járn) 201 mg/kg,
3b202 (joð) 3 mg/kg,
3b405 (kopar) 7.5 mg/kg,
3b502 (mangan) 62.5 mg/kg,
3b605 (zink) 108 mg/kg, 3b607 (Zinc) 12 mg/kg,
3b801 (selen) 0.2 mg/kg,
beta-karótín 1 mg/kg;
Kondroitín- glúkósamín 1000 mg/kg,
Tárín1000 mg/kg.
Andoxunarefni: tókóferól,