Vaxtar+ kattavörur

 
 
 

Bestu vaxtarskilyrðin.


Husse hágæða kettlingafóður, Kattunge, er unnið úr kjúklingaprótínum. Fóðrið tryggir kettlingnum þínum það magn prótína sem þarf til eðlilegs vaxtar og þroska vöðva, líffæra, húðar og felds. Nægilegt magn af táríni stuðlar að eðlilegri starfsemi augna, hjarta og æxlunarfæra hjá kettinum þínum. Mælt er með Husse Kattunge fyrir ketti frá því að þeir venjast frá móðurinni og að eins árs aldri.
 
Vörur per síðu:   6 10 20 50
Raða eftir:   verð   titill hækkandi röð
 
 
Super Premium fyrir kettlinga

KATTUNGEFæst í:

Verð: 6.615 kr.

Magn:

Innkaupakarfa

Innkaupakarfan er tóm.
 

PANTAÐU Á VEFNUM

Frí heimsendingÁ öllum pöntunum yfir 4.000 kr.


Ummæli

Hvað segja viðskiptavinirnir um Husse:

A. Renaud

Fyrir u.þ.b. þremur vikum fengum við Border collie cross hvolp sem bjargað var. Hann var illa haldinn, með orma, flær og...

Viltu vinna með okkur

  • Verða Husse samvinnuaðili
  • Verða Husse söluaðili
  • Verða Husse dreifingaraðili