Ofnæmisprófaðar vörur úr fiski

 
 
 

Ofnæmisprófuð og afar auðmelt fóðurblanda með laxi og hrísgrjónum.


Þegar um fæðuofnæmi er að ræða er ráðlegt að nota mataræði þar sem eina kornmetið er hrísgrjón, samhliða kjötmeti sem hundurinn hefur ekki neytt reglulega fram til þessa. Þetta stafar af því að hrísgrjón er eina korntegundin sem inniheldur ekkert glúten.

Husse Lax& Ris (lax og hrísgrjón) hentar frábærlega við slíkar aðstæður.

Lax& Ris:
  • eina korntegundin er hrísgrjón (glútenlaust)
  • eina dýraprótínið kemur úr laxi
  • lax sem hágæðauppspretta ómega-3 fitusýra
 
Vörur per síðu:   6 10 20 50
Raða eftir:   verð   titill hækkandi röð
 
 
Super Premium fyrir fullorðna hunda

OCEAN CAREFæst í:

Verð: 11.706 kr.

Magn:

Innkaupakarfa

Innkaupakarfan er tóm.
 

PANTAÐU Á VEFNUM

Frí heimsendingÁ öllum pöntunum yfir 4.000 kr.


Ummæli

Hvað segja viðskiptavinirnir um Husse:

A. Renaud

Fyrir u.þ.b. þremur vikum fengum við Border collie cross hvolp sem bjargað var. Hann var illa haldinn, með orma, flær og...

Viltu vinna með okkur

  • Verða Husse samvinnuaðili
  • Verða Husse söluaðili
  • Verða Husse dreifingaraðili