Glútenlausar vörur

 
 
 

Glútenlaus blanda.


Þegar um fæðuofnæmi er að ræða er ráðlegt að nota mataræði þar sem eina kornmetið er hrísgrjón, samhliða kjötmeti sem hundurinn hefur ekki neytt reglulega fram til þessa. Þetta stafar af því að hrísgrjón er eina korntegundin sem inniheldur ekkert glúten.

Husse býður tvær algjörlega glútenlausaar vörur fyrir hunda: Husse Lamm & Ris og Husse Lax & Ris, sem báðar henta fullkomlega við slíkar aðstæður.

Lamm & Ris:
 • eina korntegundin er hrísgrjón (glútenlaust)
 • eina spendýraprótínið kemur úr lambakjöti
 • fiskur sem hágæðauppspretta ómega-3 fitusýra

Lax & Ris:
 • eina korntegundin er hrísgrjón (glútenlaust)
 • eina dýraprótínið kemur úr laxi
 • lax sem hágæðauppspretta ómega-3 fitusýra

Við bjóðum einnig glútenlaust fóður fyrir ketti: Úrvals lambakássa, 400g, og úrvals kalkúnakássa, 400 g.
 

OCEAN CARE

Heilfóður sem gert er úr laxi og hrísgjónum.


OCEAN CARE (hét áður Husse Lax & Ris ) er heilfóður. Það er án litarefna, rotvarnarefna og án glútens. Það hentar hundum sem eigendur vilja gefa fóður sem byggir á fiskafurðum. Lax & Ris inniheldur sérvalin hágæða hráefni. Það hentar hundum sem hættir til ofnæmisviðbragða og eru með viðkvæma meltingu.

Inniheldur 50% Lax

Food quality

 • Digestibility 92%
 • Metabolized energy 4040 Kcal

PROMOTES A HEALTH STOMACH

 • Husse Salmon & Rice is enriched with beet pulp, a natural fibre which stimulates intestinal movement and increases digestibility of nutrients.
 • Salmon & Rice contains fish as the only protein source and is 100% gluten free. This along with other easily digestible raw materials allows easy digestion by the intestinal canal.

GIVES A HEALTHY, SHINY COAT

 • Rich in fatty acids Omega 3 and Omega 6 to improve the condition of the skin and coat.
 • Enriched with copper to stimulate enzymes which maintain colour of coat.

DENTAL HEALTH

 • Enriched with sea algae that reduces plaque formation.

STRENGTHENS IMMUNITY

 • Enriched with grap seed extract and Vitamins A and E which boost immune system.
 • With b-carotene, an antioxidant to strengthen natural immunity.
 • Optimal content of fatty acids Omega 3 and Omega 6 to counteract inflammations and strengthen immunity.

RICH IN MINERALS TO STRENGTHEN BONES AND TEETH

 • Right balance of calcium and phosphorous to strengthen bones and teeth.
 • Enriched with vitamin D to increase absorption of calcium and phosphorous.


Feeding advice


WEIGHT 2 - 10 kg 11 - 30 kg + 30 kg
 QUANTITY
19 - 13 g x kg 12 - 10 g x kg 10 - 8 g x kg

1 dl = 35 g. Recommended amount depends on your dog’s age and activity levels and should be split over two meals a day. Always feed Husse dry food with a bowl of fresh water.

Fæst í:

Verð: 14.657 kr.

Magn: prenta vörulista
 

COMPOSITION:

salmon, rice, animal fat, beet pulp, linseed, hydrolyzed chicken protein, yeast, salmon oil, salt, fructo-oligosaccharides, lecithin, tagetes, sea algae, grape seed.

ANALYTICAL CONSTITUENTS:

protein 24.0 %, fat content 14.0 %, crude ash 6.5 %, crude fibre 3.0 %, calcium 1.25 %, phosphorus 0.9 %, sodium 0.4%.

ADDITIVES :

Nutritional additives: vitamin A 17500 IU/kg, vitamin D3 1600 IU/kg, vitamin E 450 mg/kg, E1 (iron) 201 mg/kg, E2 (iodine) 3 mg/kg, E4 (copper) 8 mg/kg, E5 (manganese) 63 mg/kg, E6 (zinc) 120 mg/kg, E8 (selenium) 0.2 mg/kg, β- carotene 1 mg/kg; Antioxidants: tocopherols.

Innkaupakarfa

Innkaupakarfan er tóm.
 

PANTAÐU Á VEFNUM

Frí heimsendingÁ öllum pöntunum yfir 4.000 kr.


Ummæli

Hvað segja viðskiptavinirnir um Husse:

A. Renaud

Fyrir u.þ.b. þremur vikum fengum við Border collie cross hvolp sem bjargað var. Hann var illa haldinn, með orma, flær og...

Viltu vinna með okkur

 • Verða Husse samvinnuaðili
 • Verða Husse söluaðili
 • Verða Husse dreifingaraðili