Umsagnir


Það sem viðskiptavinir segja um Husse:

 

A. Renaud

Fyrir u.þ.b. þremur vikum fengum við Border collie cross hvolp sem bjargað var. Hann var illa haldinn, með orma, flær og skallabletti á feldinum. Þegar við fengum hann hafði hann verið í fjórar vikur í hundafóstri og fóðraður á Science fóðri en var enn með gisin feld og flögótta húð. Á fyrstu vikunni fórum við smán saman að gefa honum Husse Valp fóður og feldruinn fór að þykkna og mýkjast. Hvolpurinn hefur nú mjúkan, þykkan og glansandi feld, er fullur orku og flögótta húðin hefur horfið. Ég er mjög ánægður með þetta fóður. Við höfum átt hunda í mörg ár en þetta er besta hundafóður sem við höfum prófað...
 

C. Murphy

Síðan við hófum að fóðra Irish Red Setters hundana okkar á Husse hundafóðri hefur feldurinn og meltingin batnað til muna. Ég á líka 8 mánaða gamlan þýskan Sheperd hvolp með mjög fallegan glansandi feld. Hundar sem dveja hjá okkur í hundahótelinu fá aðeins Husse fóður. Auðvelt er að hreinsa stíurnar þar sem hundarnir eru fóðraðir á Pro diet fóðri. Kettirnir mínir éta líka Husse þurrkattafóður.

Innkaupakarfa

Innkaupakarfan er tóm.
 

Hvar á að kaupa


Finndu Husse söluaðila á þínu svæði hér!

Finndu Husse dreifingaraðila

Póstnúmer þitt

PANTAÐU Á VEFNUM

Frí heimsendingÁ öllum pöntunum yfir 4.000 kr.


Aðstoð

Fleiri spurningar?

Vinsamlegast hafið samband við okkur.
 

Ummæli

Hvað segja viðskiptavinirnir um Husse:

A. Renaud

Fyrir u.þ.b. þremur vikum fengum við Border collie cross hvolp sem bjargað var. Hann var illa haldinn, með orma, flær og...

Viltu vinna með okkur

  • Verða Husse samvinnuaðili
  • Verða Husse söluaðili
  • Verða Husse dreifingaraðili