Vinna með okkur


Íslandi er skipt niður í 4 sölusvæði. Hvert svæði er með töluverðan fjölda gæludýra. Hvert sölusvæði er einkasölusvæði viðkomandi söluaðila og er selt til 6 ára með möguleika á framlengingu.

Söluaðilar selja og afgreiða Husse vörur á þeirra skilgreinda sölusvæði. Gert er ráð fyrir að söluaðli búi á sínu sölusvæði eða nálægt því. Þeir mega ekki selja vörur á örðu sölusvæði en þeirra eigin.

Söluaðilar eru að jafnaði fullorðið fólk með góða söluhæfileika og færni í mannlegum samskiptum. Þeir þurfa að geta aflað sér nýrra viðskiptavina og kynna hina miklu kosti okkar vara. Söluaðilar þurfa að hafa frumkvæði og vera skapandi í störfum sínum.

Fyrir söluaðila eru mestu verðmætin fólgin í endurteknum viðskiptum ánægðra dýraeigenda.Þannig starfar þú sem söluaðili:

 • Að heiman og í þínum eigin tíma.
 • Selur Premium og Super Premium fóður og
 • aðrar vörur.
 • Þú stýrir sölunni á þínu svæði með hjálp pantanakerfis okkar á netinu.
 • Viðskiptavinirnir eru gæludýraeigendur, ræktendur, dýrasnyrtar,þjálfarar ofl.

Hvernig byrjar maður?

 • Þú kaupir söluréttinn á þínu svæði.
 • Þú þarft að hafa bíl til umráða.
 • Við sköffum þér merkingar á bílinn.
 • Þú þarft að sækja tveggja daga námskeið hjá
 • Husse í Reykjavík.

Hvaða hjálp færðu frá okkur?

 • Með núverandi viðskiptamenn og
 • allar ábendingar um nýja viðskiptavini
 • Við leggjum þér til hugbúnað
 • Fyrir tölvuna þína yfir netið
 • Pantanakerfi á netinu
 • Pantanasími fyrir viðskiptavini
 • Miðlægur vörulager
 • Þjálfun, markaðsstuðningur og sölufundir.
 • Bæklingar, frí sýnishorn og Husse fatnaður.
 • Vörurnar sendar frítt til þín miðað við lágmarksmagn.
 • Byrjunarpakki sem inniheldur plaköt, vörulista og bæklinga.
 • Stuðningur við þáttöku á sýningum, kynningum o.þ.h.

Frekari upplýsingar fást á info@husse.is

Innkaupakarfa

Innkaupakarfan er tóm.
 

Hvar á að kaupa


Finndu Husse söluaðila á þínu svæði hér!

Finndu Husse dreifingaraðila

Póstnúmer þitt

PANTAÐU Á VEFNUM

Frí heimsendingÁ öllum pöntunum yfir 4.000 kr.


Aðstoð

Fleiri spurningar?

Vinsamlegast hafið samband við okkur.
 

Ummæli

Hvað segja viðskiptavinirnir um Husse:

A. Renaud

Fyrir u.þ.b. þremur vikum fengum við Border collie cross hvolp sem bjargað var. Hann var illa haldinn, með orma, flær og...

Viltu vinna með okkur

 • Verða Husse samvinnuaðili
 • Verða Husse söluaðili
 • Verða Husse dreifingaraðili